Safn: Anna von Lipa

Fallegt fjölskyldufyrirtæki sem hefur síðan 1996 unnið með elstu og mest áberandi gler blásurum í Evrópu, hannað og framleitt lúxus fríblásna glerlist.
Verkin eru framleidd með stolti í Bohemia í Tékklandi, gler veldi Mið-Evrópu.

Hönnuðir nota forn, hefðbundin form og mynstur og bæta við skandinavísku ívafi sem passar vel nútímanum.

Bohemian kristallinn er best þekktur fyrir að vera tær og glitra einstaklega fallega og er hann einnig blýlaus og umhverfisvænn!