SÉRPÖNTUN

Sérpantanir

  • Athugið að allar þær sérpantanir sem eru gerðar fyrir viðskiptavini er ekki hægt að hætta við eða endurgreiða.
  • Afhending sérpantana getur verið 2-8 vikur
  • Allar sérpantanir eru greiddar að fullu fyrirfram. Afhendingartími er misjafn eftir því hvort varan sé til á lager erlendis eða ekki, og hversu langur framleiðslutíminn er. Við reynum alltaf eftir besta megni að fá vöruna sem fyrst til landsins.
  • Þegar pantar samþykkir þú skilmála