Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

Hobnail Skál - CITRON/Mið

Hobnail Skál - CITRON/Mið

Verð 5.745 ISK
Verð 11.490 ISK Útsöluverð 5.745 ISK
Tilboð UPPSELT
Vsk innifalinn.

Falleg hobnail skál í fallegum gulum lit.
Skálin er falleg og í æðislegri miðstærð sem að gerir hana fullkomna til að bera framm hvaða meðlæti sem er.
Skálarnar eru vígðar með hefðbundnu tékknesku hobnail naglamunstri og eru þær náttúrulega munnblásnar og handgerðar af alúð.

❤︎ ÞVERMÁL 17 CM
❤︎ HÆÐ 7 CM
❤︎ 1 kg
❤︎ 1800 ml
❤︎ BLÝLAUS & UMHVERFISVÆNN TÉKKNESKUR KRISTALL
❤︎ MÁ FARA Í UPPÞVOTTAVÉL UNDIR 60˚C


SKILAREGLUR

SKILAREGLUR
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vöru. Við bjóðum endurgreiðslu eða inneign gegn framvísun sölureiknings, að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni skilað í upprunalegu ástandi og umbúðum.
Vöruskil þarf að tilkynna okkur innan þessara 14.daga á netfangið milly@milly.is.
Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Útsölu- eða tilboðsvörum fæst ekki skilað/skipt.

GÖLLUÐ VARA
Sé vara augljóslega gölluð er viðskiptavini boðin ný vara í staðinn eða endurgreiðsla.
Sendingarkostnaður á gallaðri vöru er endurgreiddur að fullu. Kaupandi þarf að senda tölvupóst á milly@milly.is með upplýsingum um galla vöru fyrir skil.

Nánar um vöru