Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

TAPAS SKÁL - ROSA/17cm

TAPAS SKÁL - ROSA/17cm

Verð 11.490 ISK
Verð Útsöluverð 11.490 ISK
UPPSELT
Vsk innifalinn.
Falleg hobnail skál í fallegum bleikum lit.

Skálin er falleg og í æðislegri miðstærð sem að gerir hana fullkomna til að bera framm hvaða meðlæti sem er.

Skálarnar eru vígðar með hefðbundnu tékknesku hobnail naglamunstri og eru þær náttúrulega munnblásnar og handgerðar af alúð.

❤︎ ÞVERMÁL 17 CM
❤︎ HÆÐ 7 CM

❤︎ BLÝLAUS & UMHVERFISVÆNN TÉKKNESKUR KRISTALL
❤︎ MÁ FARA Í UPPÞVOTTAVÉL UNDIR 60˚C

Afhending vöru

Gengið er frá öllum pöntunum eins fljótt og hægt er.
Pantanir eru yfirleitt teknar saman & tilbúnar til afhendingar samdægurs .

Hægt er að sækja pantanir til okkar í Fjörð verslunarmiðstöð í Hafnarfirði.

Einnig sendum við út um land allt með Íslandspósti & einnig á afhendingarstaði Dropp.

Enginn sendingarkostnaður er ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira.

(Nema annað komi fram í vörulýsingu)

Nánar um vöru