Fara í vöruupplýsingar
1 af 2

COCKTAILGLAS - CANDY

COCKTAILGLAS - CANDY

Verð 1.845 ISK
Verð 3.690 ISK Útsöluverð 1.845 ISK
Tilboð UPPSELT
Vsk innifalinn.

Fallegt kokteilglas með handfangi frá Miss Étoile. 
Glasið er glært með fallegum einkennandi hvítum doppum og bleiku handfangi. 
Hvert glas er munnblásið og er því hvert og eitt glas einstakt.
Tilvalið fyrir þinn uppáhalds kokteil.

❤︎ 9x8
❤︎ BPA & CHEMICAL FREE
❤︎ MUNNBLÁSIÐ GLER
❤︎ BOROSILICATE GLASS
❤︎ THERMAL SHOCK RESISTANCE 120  °C

SKILAREGLUR

SKILAREGLUR
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vöru. Við bjóðum endurgreiðslu eða inneign gegn framvísun sölureiknings, að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni skilað í upprunalegu ástandi og umbúðum.
Vöruskil þarf að tilkynna okkur innan þessara 14.daga á netfangið milly@milly.is.
Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Útsölu- eða tilboðsvörum fæst ekki skilað/skipt.

GÖLLUÐ VARA
Sé vara augljóslega gölluð er viðskiptavini boðin ný vara í staðinn eða endurgreiðsla.
Sendingarkostnaður á gallaðri vöru er endurgreiddur að fullu. Kaupandi þarf að senda tölvupóst á milly@milly.is með upplýsingum um galla vöru fyrir skil.

Nánar um vöru