Lotus Kertastjaki - Crystal/Stór
Lotus Kertastjaki - Crystal/Stór
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Æðislegur kristalkertastjaki í formi lotus blóms.
Skapaðu kósýheit í stofunni með glæsilegum kertastjaka sem mun skreyta hvert heimili. Njóttu kertaljóssins sem mun auka persónuleika og form stjakans.
❤︎ Kristall
❤︎ H7,7 L20,5 W20,5
SKILAREGLUR
SKILAREGLUR
SKILAREGLUR
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vöru. Við bjóðum endurgreiðslu eða inneign gegn framvísun sölureiknings, að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni skilað í upprunalegu ástandi og umbúðum.
Vöruskil þarf að tilkynna okkur innan þessara 14.daga á netfangið milly@milly.is.
Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Útsölu- eða tilboðsvörum fæst ekki skilað/skipt.
GÖLLUÐ VARA
Sé vara augljóslega gölluð er viðskiptavini boðin ný vara í staðinn eða endurgreiðsla.
Sendingarkostnaður á gallaðri vöru er endurgreiddur að fullu. Kaupandi þarf að senda tölvupóst á milly@milly.is með upplýsingum um galla vöru fyrir skil.


