Pizza Spaði
Pizza Spaði
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Mikilvægasta tækið í pizza eldhúsinu.
Það er synd þegar ekki er hægt að ná hinnu fullkomnu pizzu af borðinu og inn í ofn!
Til þess eru götin á spaðanum, svo að hveitið, sem þarf að tryggja slétt umskipti, endi ekki í ofninum undir pizzunni og einangri sig fyrir hita pizzasteinsins.
- Aluminum and acacia wood
- L65 x B30,5 cm
SKILAREGLUR
SKILAREGLUR
SKILAREGLUR
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vöru. Við bjóðum endurgreiðslu eða inneign gegn framvísun sölureiknings, að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni skilað í upprunalegu ástandi og umbúðum.
Vöruskil þarf að tilkynna okkur innan þessara 14.daga á netfangið milly@milly.is.
Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Útsölu- eða tilboðsvörum fæst ekki skilað/skipt.
GÖLLUÐ VARA
Sé vara augljóslega gölluð er viðskiptavini boðin ný vara í staðinn eða endurgreiðsla.
Sendingarkostnaður á gallaðri vöru er endurgreiddur að fullu. Kaupandi þarf að senda tölvupóst á milly@milly.is með upplýsingum um galla vöru fyrir skil.

